Fyrir hvern er Celebrate Recovery?

Prentvæn útgáfa

Celebrate Recovery er fyrir ALLA, vertu innilega velkominn!

Celebrate Recovery mun vera

 • Staður til að vera þú sjálf/ur
 • Staður þar sem öruggt er að deila reynslu, styrk og von
 • Staður þar sem þú tilheyrir hóp
 • Staður til þess að láta þér annt um aðra
 • Staður þar sem öðrum þykir vænt um þig
 • Staður þar sem borin er virðing fyrir einstaklingnum
 • Staður þar sem trúnaður er mikils metinn
 • Staður þar sem þú getur lært af öðrum
 • Staður þar sem þú getur vaxið og styrkst að nýju
 • Staður þar sem þú getur fellt grímur
 • Staður þar sem þú færð heilbrigðar áskoranir
 • Staður þar sem líf getur tekið stakkaskiptum

Celebrate Recovery mun ekki

 • Vera stund né staður fyrir eigingirni og stjórnsemi
 • Vera stund né staður fyrir persónulega sálfræðimeðferð
 • Vera stund né staður fyrir leyndarmál
 • Vera stund né staður til “makaleitar”
 • Vera stund né staður til að bjarga öðrum eða treysta á björgun annarra
 • Vera stund né staður til að vera fullkomin/n (enginn er fullkomin/n)
 • Vera stund né staður til að dæma aðra
 • Vera stund né staður fyrir skyndilausnir

памм фонды
мельницы